Fyrsta keyrsla á nýju kerfi

Þá er ég búinn að prufukeyra nýja kennsluefnið eða öllu heldur nýju kennslutæknina. Gekk vel við fyrstu mælingu. Nemendur unnu á sínum hraða námsefnið en allir höfðu næg verkefni. Eina sem ég var ósáttur við var mæting í hópvinnu tíma. Ég hafði undirbúið efnið og skipað niður í hópa. En þar sem mæting var misjöfn riðlaðist sú vinna talsvert

Ummæli